Miðvikudagur 23.01.2013 - 15:15 - FB ummæli ()

Merkilegar myndir: Ísland fyrir hundrað árum

Veftímaritið Lemúrinn hefur á síðustu mánuðum fundið mikið af gömlum ljósmyndum af Íslandi frá gömlum tímum.

Nú birtir Lemúrinn frábærar myndir af síðu Landmælinga Íslands sem teknar voru af dönskum landmælingamönnum á fyrsta áratug 20. aldar.

Það er full ástæða til að vekja athygli á þessu, sjáið hérna.

Lemúrinn birtir aðeins hluta myndanna, en birtir líka tengil yfir á síðu Landmælinga, þar sem ennþá fleiri myndir er að finna.

Þessar myndir gefa mjög merkilega mynd af íslenskum veruleika fyrir rétt rúmlega hundrað árum.

Hérna er ein:

Flokkar: Óflokkað

«
»

Facebook ummæli

Vinsamlegast athugið:
Ummæli eru á ábyrgð þeirra sem þau skrifa. Eyjan áskilur sér þó rétt til að fjarlægja óviðeigandi og meiðandi ummæli.
Tilkynna má óviðeigandi ummæli í netfangið ritstjorn@eyjan.is

Höfundur

Illugi Jökulsson
RSS straumur: RSS straumur

Tímans rás



Hleð...

Eingöngu gamlar fréttir!