Laugardagur 08.03.2014 - 21:24 - FB ummæli ()

Vill maður búa á Íslandi?

Ekki veit ég hvernig það gat gerst að mál kólumbísku kvennanna, sem Útlendingastofnun vill vísa úr landi, gat komist svo langt að nú er búið að úrskurða að þær skuli fluttar burt „svo fljótt sem auðið verður“ eða hvernig sem það er orðað.

Sjá hér.

Það þarf greinilega að gera ærlegan skurk hjá Útlendingastofnun og sömuleiðis hjá þeim ráðherra sem stofnunin sækir vald sitt til, en það er Hanna Birna Kristjánsdóttir.

En hitt veit ég að ef staðið verður við þennan úrskurð, þá er Ísland ekki lengur land sem ég vil búa í.

 

Flokkar: Óflokkað

«
»

Facebook ummæli

Vinsamlegast athugið:
Ummæli eru á ábyrgð þeirra sem þau skrifa. Eyjan áskilur sér þó rétt til að fjarlægja óviðeigandi og meiðandi ummæli.
Tilkynna má óviðeigandi ummæli í netfangið ritstjorn@eyjan.is

Höfundur

Illugi Jökulsson
RSS straumur: RSS straumur

Tímans rás



Hleð...

Eingöngu gamlar fréttir!