Fimmtudagur 20.03.2014 - 17:15 - FB ummæli ()

Lærdómur fyrir oss

Hin nýja staða í Austur-Evrópu er algjörlega óskiljanleg.

Af hverju Pútin Rússlandsforseti hefur talið sér akk í að safna í nýtt kalt stríð er í raun stórfurðulegt.

En tvær ályktanir má þó draga fyrir oss:

Í fyrsta lagi að Rússland undir núverandi stjórn er vægast sagt viðsjárverður félagi. Vonandi er hérmeð fyrir bí Rússlandsdekur forseta Íslands.

Í öðru lagi að hollast er fyrir smáríki að leita sér náins bandalags meðal gamalgróinna lýðræðisþjóða Evrópu.

Flokkar: Óflokkað

«
»

Facebook ummæli

Vinsamlegast athugið:
Ummæli eru á ábyrgð þeirra sem þau skrifa. Eyjan áskilur sér þó rétt til að fjarlægja óviðeigandi og meiðandi ummæli.
Tilkynna má óviðeigandi ummæli í netfangið ritstjorn@eyjan.is

Höfundur

Illugi Jökulsson
RSS straumur: RSS straumur

Tímans rás



Hleð...

Eingöngu gamlar fréttir!