Færslur fyrir apríl, 2014

Fimmtudagur 03.04 2014 - 09:05

Kóað með forsætisráðherra?

Undrandi varð ég yfir tíufréttum sjónvarpsins í gærkvöldi. Þar snerist fyrsta frétt um þau orð Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar að ekki væri hægt að láta undan þeirra „ófyrirleitni“ að láta „mestu hvalveiðiþjóð heims“ segja sér að hætta að veiða hval. Og er þá átt við Bandaríkjamenn. Undrandi varð ég vegna þess að Bandaríkjamenn eru ekki „mesta […]

Miðvikudagur 02.04 2014 - 07:51

Mikil tækifæri sem Ísland hefur

Þann 3. september 1939 var ljóst að heimsstyrjöld væri að hefjast þegar Þjóðverjar svöruðu ekki úrslitakostum Breta og Frakka um að draga her sinn heim frá Póllandi. Hermann Jónasson var þá forsætisráðherra. Og hann kom í útvarpið og sagði: „Augljóslega er þetta á heildina litið neikvætt en í þessu felast þó mikil tækifæri sem Ísland […]

Höfundur

Illugi Jökulsson
RSS straumur: RSS straumur

Tímans rás



Hleð...

Eingöngu gamlar fréttir!