Hanna Birna Kristjánsdóttir, innanríkisráðherra mínus, sagði á kirkjuþingi í dag að traust skorti í samfélaginu.
Ástæðan væri sú að „umræðan“ væri svo hörð.
Ástæðan er sem sagt ekki óheiðarlegir og vanhæfir stjórnmálamenn sem valda ekki hlutverki sínu, klúðra allri sinni stjórnsýslu og ljúga jafnvel blákalt að bæði Alþingi og þjóðinni.
Nei, það er UMRÆÐAN sem er svo hættuleg.
Æ Hanna Birna, veistu, ég held við þurfum bara ekkert á þinni siðaprédikun að halda.