Færslur fyrir maí, 2011

Mánudagur 02.05 2011 - 19:09

Hvað með þyrluna?

Þegar miklir atburðir gerast á maður líklega ekki að festast í einhverjum smáatriðum. Og það er víst óhætt að segja að vígið á Usama bin Laden sé mikill atburður. Því ætti maður líklega að sitja nú í þungum þönkum og spekúlera í því hvort og hvernig Usama verður nú píslarvottur fyrir herskáa íslamista, hvort og […]

Mánudagur 02.05 2011 - 06:33

Óvinurinn sem Vesturlönd óskuðu eftir

Það hefur náttúrlega ekki beinlínis verið eðlilegt að þótt tíu ár séu að verða liðin frá árásunum 11. september, þá skuli Usama bin Laden alltaf hafa gengið laus. Að hið mikla herveldi Bandaríkin hafi getað gert innrásir í Afganistan og Írak með 11. september að átyllu, og velt þar um stjórnvöldum, svo ekki sé nú […]

Höfundur

Illugi Jökulsson
RSS straumur: RSS straumur

Tímans rás



Hleð...

Eingöngu gamlar fréttir!