Færslur fyrir ágúst, 2011

Fimmtudagur 04.08 2011 - 11:40

Rófulaus köttur í Hafnarfirði

Undarlegur og dálítið óhugnanlegur atburður henti mig í gær. Ég var að koma keyrandi frá Keflavík inn til Hafnarfjarðar og var nýfarinn framhjá álverinu þegar ég sá kött svona 80-100 metrum fyrir framan mig. Hann var greinilega nýbúinn að skjótast yfir götuna, en þarna er 80 kílómetra hámarkshraði, og það var töluverð traffík. Þetta var […]

Miðvikudagur 03.08 2011 - 10:57

Vesalings fíflin í stjórnlagaráði

Skemmtileg er grein Jóns Magnússonar lögfræðings um stjórnlagaráð, sú er hér birtist. Skemmtileg er hún vegna þess hvað sýnir vel hrokann í valdastéttinni andspænis stjórnarskrárfrumvarpi stjórnlagaráðs. Jón vill gefa í skyn að í stjórnlagaráði hafi setið tuttugu og fimm fífl sem hafi ekki gert sér neina grein fyrir starfsviði sínu eða verkefni. En ég get […]

Þriðjudagur 02.08 2011 - 14:43

Hinsta kveðja

Ég var rétt í þessu að fylgja Sævari Ciesielski hinsta spölinn. Það var mér heiður að fá að taka þátt í að bera kistu hans eftir athöfnina í dómkirkjunni. Hann var ódeigur baráttumaður fyrir réttlæti, og nú stendur það upp á okkur sem eftir lifum að halda baráttu hans áfram. Sævar var ekki að öllu […]

Höfundur

Illugi Jökulsson
RSS straumur: RSS straumur

Tímans rás



Hleð...

Eingöngu gamlar fréttir!