Færslur fyrir september, 2011

Laugardagur 03.09 2011 - 10:42

Bleiki fíllinn

Á sínum tíma var ég alveg á móti því að Íslendingar gengju í Evrópusambandið. Eiginlega ekki út af neinu sérstöku, heldur var skoðun mín einn vinkill af „við-höfum-ekkert-þangað-að-gera“ hugarfarinu sem líklega býr í brjósti svo margra. Ég ber fulla virðingu fyrir því hugarfari, enda var það sem sé lengi mitt hugarfar. Þangað til einhvern tíma […]

Föstudagur 02.09 2011 - 11:36

Hvað er vandamálið?

Núna, þegar í ljós virðist komist að hið ofurslítandi lamandi alltumlykjandi rifrildi okkar um Icesave, hafi verið alveg fullkominn óþarfi, og það vildi ég óska að við hefðum eytt tíma okkar og orku í eitthvað annað … Núna sem sagt, þegar þetta er komið á hreint … Ætlum við þá að fara að eyða mörgum […]

Fimmtudagur 01.09 2011 - 11:40

Samloka með gulldufti

Menn eru dálítið að mæðast yfir því þessar vikurnar að svo virðist sem hrunin á fjármálamörkuðum Vesturlanda fyrir þrem árum hafi ekki haft nógu langvarandi afleiðingar. Það hafi ekki kennt hákörlum viðskiptalífsins neina góða siði. Og allt bruðlið og öll geðveikin sem keyrðu allt í kaf séu að fara af stað á ný. Því til […]

Höfundur

Illugi Jökulsson
RSS straumur: RSS straumur

Tímans rás



Hleð...

Eingöngu gamlar fréttir!