Þriðjudagur 11.10.2011 - 11:57 - FB ummæli ()

Makalausar myndir

Voru menn ekki eitthvað að rífast um það fyrir fáeinum misserum hvort jöklarnir í Himalæjafjöllum væru raunverulega að minnka vegna hlýnunar jarðar?

Þessar myndir sýna það svo sannarlega svart á hvítu, ef svo má að orði komast.

Breskur ljósmynari fór upp í fjöllin og fann staði þar sem teknar höfðu verið myndir af jöklum og fjöllum kringum árið 1920.

Og sannleikurinn leynir sér ekki á þessum makalausu myndum.

Sjá hérna.

Flokkar: Óflokkað

«
»

Facebook ummæli

Vinsamlegast athugið:
Ummæli eru á ábyrgð þeirra sem þau skrifa. Eyjan áskilur sér þó rétt til að fjarlægja óviðeigandi og meiðandi ummæli.
Tilkynna má óviðeigandi ummæli í netfangið ritstjorn@eyjan.is

Höfundur

Illugi Jökulsson
RSS straumur: RSS straumur

Tímans rás



Hleð...

Eingöngu gamlar fréttir!