Þriðjudagur 15.11.2011 - 18:52 - FB ummæli ()

Sjálfstæðisyfirlýsing er ekki ný af nálinni

Veftímaritið Lemúrinn vekur athygli á því að í dag eru rétt 23 ár síðan Palestínumenn lýstu yfir sjálfstæðu ríki. Og þeir fengu meira að segja sitt virtasta ljóðskáld til að skrifa sjálfstæðisyfirlýsinguna.

Þetta er allt saman hér.

Í sjálfstæðisyfirlýsingunni er lýst fögrum hugsjónum. Þær hafa ekki ræst ennþá, bæði vegna hernáms Ísraela, andstöðu stuðningsmanna þeirra og innbyrðis togstreitu Palestínumanna sjálfra. En þetta er fallegt plagg samt, og verður vonandi einhvern tíma að veruleika.

Stuðningur Íslands við sjálfstæði Palestínu hjá Sameinuðu þjóðunum gæti orðið eitt skref í þá átt.

Flokkar: Óflokkað

«
»

Facebook ummæli

Vinsamlegast athugið:
Ummæli eru á ábyrgð þeirra sem þau skrifa. Eyjan áskilur sér þó rétt til að fjarlægja óviðeigandi og meiðandi ummæli.
Tilkynna má óviðeigandi ummæli í netfangið ritstjorn@eyjan.is

Höfundur

Illugi Jökulsson
RSS straumur: RSS straumur

Tímans rás



Hleð...

Eingöngu gamlar fréttir!