Laugardagur 19.11.2011 - 15:34 - FB ummæli ()

Hverjir skulda hverjum hvað

Hérna er dálítið skemmtileg graf sem BBC hefur látið gera og sýnir næsta vel hverjir skulda hverjum hvað í skuldakrísunni sem gengur nú yfir Vesturlönd. Þarna má sjá nokkur þeirra Evrópulanda sem mest hafa verið í sviðsljósinu, ásamt Bandaríkjunum og Japan. Smellið á nafn hvers lands fyrir sig, þá sést hverjum þau skulda og hvað mikið.

Það væri reyndar gaman að sjá hvernig Kína myndi passa inn í svona mynd.

Flokkar: Óflokkað

«
»

Facebook ummæli

Vinsamlegast athugið:
Ummæli eru á ábyrgð þeirra sem þau skrifa. Eyjan áskilur sér þó rétt til að fjarlægja óviðeigandi og meiðandi ummæli.
Tilkynna má óviðeigandi ummæli í netfangið ritstjorn@eyjan.is

Höfundur

Illugi Jökulsson
RSS straumur: RSS straumur

Tímans rás



Hleð...

Eingöngu gamlar fréttir!