Færslur fyrir október, 2012

Fimmtudagur 11.10 2012 - 20:25

Að veifa röngu tré

Lögfræðingarnir Ágúst Þór Árnason og Skúli Magnússon eru á móti stjórnarskrárfrumvarpi stjórnlagaráðs. Þeir vilja nefnilega að plagg sem þeir hafa sjálfir skrifað verði gert að stjórnarskrá. Vitanlega er allt í góðu lagi með það. Hver má sína skoðun á málinu sem hann eða hún kýs, og ég skil vel að lögfræðinga langi til að skrifa […]

Miðvikudagur 10.10 2012 - 12:17

Ef það er nógu gott fyrir Ara, er það nógu gott fyrir mig

Nú síðustu 10 dagana fyrir atkvæðagreiðslu um stjórnarskrárfrumvarp stjórnlagaráðs hafa andstæðingarnir greinilega ákveðið að hamra það járn að frumvarpið hefði í för með sér skerðingu á hlut landsbyggðarinnar. Þingmönnum þeirra myndi fækka af því í frumvarpinu er kveðið á um að atkvæði alls staðar á landinu skuli vega jafnt. Og að ákvæði um aukið persónukjör […]

Þriðjudagur 09.10 2012 - 21:18

Silkihúfur, silfurskeiðar og sægreifar

Allir þessir eru á móti stjórnarskrárfrumvarpinu okkar í stjórnlagaráði. Okkur hlýtur að hafa tekist nokkuð vel upp.

Fimmtudagur 04.10 2012 - 22:02

Ísland eins og það leggur sig

Veftímaritið Lemúrinn, sem þau Helgi Hrafn Guðmundsson og Vera Illugadóttir, halda úti er löngu orðið eitt skemmtilegasta blómið í hinum íslenska netgarði. Sjá hér. Þar ægir öllu saman, en flestallt stórskemmtilegt og áhugavert. Meðal þess sem þau Helgi Hrafn og Vera hafa verið að gera undanfarið er að þefa uppi merkilegar ljósmyndir frá Íslandi fyrri […]

Höfundur

Illugi Jökulsson
RSS straumur: RSS straumur

Tímans rás



Hleð...

Eingöngu gamlar fréttir!