Færslur fyrir júlí, 2014

Fimmtudagur 17.07 2014 - 10:20

Ísland þarf aðeins að hækka um fjögur sæti

Nýr stigalisti Alþjóðaknattspyrnusambandsins hefur nú verið gefinn út, og ýmsar breytingar hafa orðið á toppnum, eins og við mátti búast eftir HM. Þýskaland er komið á toppinn, Argentína í annað sætið og Holland hefur stokkið upp um heil 12 sæti og komið sér fyrir í þriðja sætinu. Kólumbía er í fjórða sæti, þá Belgía og […]

Mánudagur 14.07 2014 - 08:49

Þýskaland og Argentína

Sigur Þjóðverja á HM í Brasilíu var mjög verðskuldaður. Á heildina litið voru þeir með besta liðið, og jafnvel það langbesta. Liðið gat eiginlega brugðið sér í allra kvikinda líki. Á stundum spiluðu Þjóðverjar eins og Spánverjar á góðum degi, héldu boltanum langtímum saman og biðu þolinmóðir eftir að einhvers staðar opnaðist glufa í vörn […]

Laugardagur 12.07 2014 - 10:23

Af hverju kann ég ekki að meta Sigmund Davíð

Það væri ofmælt að ég hafi verið í yfirvofandi hættu. En ég viðurkenni (úff!) að sú hugsun hvarflaði að mér, einu sinni eða tvisvar: Að kjósa Framsóknarflokkinn. Þetta var fyrir kosningarnar í fyrravor. Flokkarnir buðu upp á hitt og þetta, eins og gengur, en Framsóknarflokkurinn skar sig úr. Undir forystu hins glaðbeitta formanns Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar […]

Sunnudagur 06.07 2014 - 00:47

Fyrirsjáanlegur ófyrirsjáanleiki

Þetta hefur óumdeilanlega verið skemmtilegasta heimsmeistaramótið í fótbolta í manna minnum. Líklega síðan 1986. Og alveg sérstaklega er þetta heimsmeistaramót hinna óvæntu úrslita. Er það ekki? Ja, það er nefnilega það. Einhvern tíma áður en mótið hófst, þá skoðaði ég dagskrána og uppröðun leikja allt frá riðlakeppninni og fram í undanúrslit og komst að þeirri […]

Höfundur

Illugi Jökulsson
RSS straumur: RSS straumur

Tímans rás



Hleð...

Eingöngu gamlar fréttir!